Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Höfðingleg gjöf til Little Bees
31.3.2013 | 13:23
Fyrir nokkrum árum datt lítil stúlka í Little Bees skólanum í lukkupottin, þegar yndisleg fjölskyla á Íslandi gerðist stuðningsfjölskylda hennar. Stúlkan heitir Belinda, en þau sem styrkja hana heita Börge Wigum, Margrét Kristín Sigurðardóttir og börn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjar skýrslur um börnin í Little Bees - til stuðningsforeldra
30.1.2013 | 14:21
Hér koma nýjar fréttir af börnunum okkar í Little Bees. Smelltu á nafn barnsins hérna fyrir neðan til að fá upp viðkomandi skýrslu. Fullt af nýjum myndum af börnunum með jólagjafirnar sínar á litlu jólunum má sjá á Facebook - Vinir Little...
Falleg jólakort til styrktar skólahúsi fyrir nemendur í Little Bees skólanum í Nairobi
25.11.2012 | 14:05
Þessi gullfallegu jólakort eru nú til sölu hjá okkur. Pakki með 5 kortum kosta 500 kr. og fer allur ágóði af sölunni í byggingasjóð Little Bees skólans. Áhugasamir hafi samband í gegnum netfangið byflugur@gmail.com eða á Facebook "Vinir Little Bees"....
Þakkir frá Little Bees
21.11.2012 | 01:02
Hér er bréf frá Lucy í Little Bees, til okkar allra sem styðjum skólann: The entire Little Bees Women, staff, teachers and I want to come to your attention of kind tender heart toward vulnerable children to thank you. They also want to thank you and...
Nóvemberskýrslurnar
21.11.2012 | 00:18
Nýjar myndir af fósturbörnunum ykkar eru hér: http://byflugur.blog.is/album/2012_agust/ .... þið smellið á litlu myndirnar til að stækka þær. Hér fyrir neðan koma svo skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið til að ná í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Grace Musau hefur eignast stuðningsfjölskyldu
22.8.2012 | 00:28
Grace Musau er 12 ára stúlka sem stundar Little Bees skólann sem starfræktur er í einu af fátækrahverfum Nairobi borgar í Kenía. Grace hefur nú eignast stuðningsfjölskyldu á Íslandi, en það er Rakel Marín Konráðsdóttir, 10 ára, og fjölskylda hennar sem...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjar fréttir af börnunum ykkar í Little Bees
21.8.2012 | 15:20
Nú eru komnar nýjar myndir og skýrslur af börnunum í Little Bees. Börnin sjáið þið hér: http://byflugur.blog.is/album/2012_agust/ .... eins og venjulega þurfið þið að smella á litlu myndirnar til að stækka þær. Hér fyrir neðan koma svo skýrslur um hvert...
Nýjar skýrslur um fósturbörnin
16.5.2012 | 13:52
Hér fyrir neðan eru skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið þeirra til þess að opna skýrsluna. Í skýrslunum er á mörgum stöðum vísað í heimsókn Alex De Rocha. Alex heimsótti Little Bees og aðra skóla sem styrktir eru af Vinum Kenýa og tók upp...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.5.2012 kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Minningarathöfn um Victor Ochieng
12.3.2012 | 02:05
Þann 12. febrúar sl. var ár liðið frá því að Victor Ochieng, aðstoðarskólastjóri Little Bees skólans og sonur Lucyar forstöðukonu skólans, var myrtur nálægt heimili sínu í fátækrahverfinu nálægt Little Bees skólanum. Sonur Victors hafði verið lasinn og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kærar þakkir Ásta Finnbogadóttur
11.3.2012 | 23:31
Hún Ásta Finnbogadóttir er ein af systkinunum í Vallatúni (sem fór undir hraun í Vestmannaeyjagosinu). Ásta og Gréta systir hennar eru einar eftirlifandi af systkinahópnum. Frænkurnar af Vallartúnsættinni mynda einstaklega samhentan og skemmtilegan hóp...