Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Íslendingar á ferð um Madoya slömmið

Hópur íslendinga sem hefur verið á ferð um Kenía undanfarna daga, heimótti Little Bees skólann, hér má sjá frásögn konu af þessari heimsókn: http://www.hrafnhildurinafrica.blog.is/blog/hrafnhildurinafrica/entry/258359/ Minni auðvitað á...

Saga og Haukur heimsóttu slömmið!

Saga frænka mín og Haukur kærastinn hennar, eru á ferðalagi um Kenía og heimsóttu Little Bees skólann fyrir okkur, til að færa fósturbörnunum okkar gjafir og til að skoða hvernig byggingu nýju skólastofanna miðar áfram.  Hér er hægt að sjá upplifun...

Skólinn okkar í Kenía er byrjaður að rísa!

Gaman gaman, ég var að fá fleiri myndir frá Kenía. Nú er búið að kaupa upp þá kofa sem til þarf, til að rýma fyrir nýrri skólabyggingu og verið að slá upp undirstöðum fyrir nýrri byggingu. Ekki er nú víst að þessar framkvæmdir myndu samræmast íslenskri...

Takk mamma!

Mamma átti afmæli á föstudaginn, hún bauð fjölskyldunni í afskaplega skemmtilegt afmælisboð, afþakkaði afmælisgjafir, en bað í staðinn um framlag á söfnunarreikning fyrir Little Bees. Takk mamma!

Takk fyrir mig!

Á föstudagskvöldið bauð ég heim nokkrum gömlum vinkonum sem unnu með mér fyrir svona ca. 100 árum.  Þessar yndislegu konur glöddu mig ekki bara með nærveru sinni og fullt af blómum, heldur með framlagi í byggingasjóð Little Bees.  Takk fyrir yndislegu,...

Eldsvoði í Madoya fátækrahverfinu

Fyrir skömmu var mikill eldsvoði í Madoya fátækrahverfinu, þar sem Little Bees skólinn starfar. Mörg barnanna sem stunda skólann misstu þar allar eigur sínar, skólabúninga o.fl. Sjá myndir á slóðinni: http://byflugur.blog.is/album/Eldsvodi/ . Samhliða...

Upplýsingar um "Little Bees" skólann (árið 2006)

Í einu af mörgum fátækrahverfum í nágrenni Nairóbí-borgar í Kenía er starfræktur lítill fátæklegur skóli að nafni Little Bees. Skólann sækja u.þ.b. 100 fátæk og munaðarlaus börn sem eru búsett í hverfinu. Það eru nokkrir góðhjartaðir aðilar í hverfinu...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband