Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Upplýsingar um "Little Bees" skólann (árið 2006)

Í einu af mörgum fátækrahverfum í nágrenni Nairóbí-borgar í Kenía er starfræktur lítill fátæklegur skóli að nafni Little Bees. Skólann sækja u.þ.b. 100 fátæk og munaðarlaus börn sem eru búsett í hverfinu. Það eru nokkrir góðhjartaðir aðilar í hverfinu...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband