Takk fyrir okkur Marta Wigum

Hún Marta Wigum er nýlega orðin áttræð. Hún ákvað í tilefni afmælisins að gefa fjárhæð í byggingarsjóð Little Bees skólans. Þessi gjöf kemur sér afskaplega vel, það sem við vinnum að þvi hörðum höndum að koma efri hæð hússins í notkun.

Kærar þakkir Marta og innilega til hamingju með afmælið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband