Skýrslur um fósturbörnin í Little Bees
13.4.2010 | 21:02
Kæru stuðningsforeldrar. Hér koma nýjar skýrslur með fréttum af yndislegu fósturbörnunum ykkar í Little Bees. Einhverjir hafa verið veikir frá því síðast, en allir hraustir núna, nema Cynthia sem berst við hvítblæði. Lucy hefur smá von um að hún fái meðferð frá Bandarískum læknum sem væntanlegir eru til Nairobi. Amos litli berst auðvitað ennþá við hjartagalla, en ég heyrði þær góðu fréttir um daginn að ef til vill tækist að safna fyrir aðgerð fyrir hann. Hér eru svo nokkrar myndir: http://byflugur.blog.is/album/2010_april_skyrslur/
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
- Agnes - Ragnhildur og Katla
- Belinda - Magga Stína og Borge
- Brynhildur - BJ
- Christine - Sigrún og Mark
- Cynthia - Dóra Kristín
- Garvin - Silla og Andrea
- Calvin - Inga
- Loice - María
- Macrine - Rosa
- Marion - Brynhildur
- Mohamed - Friðsemd
- Nelius - Hanna
- Nicole - Halldora
- Robin - Inga Kolbrun
- Saga - Amos
- Silvance - Beggi
- Silvia - Jóhanna og Sigurður
- Tracy - Lára
- Vivian - Sigrún og Mark
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.