Skólahúsið
17.1.2011 | 00:04
Nú er búið að ráðstafa peningunum sem nemendur og kennarar Snyrti-akademíunnar í Kópavogi söfnuðu (sjá: http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/1119240/).
Peningarnir voru notaðir til þess að kaupa sement og sand sem notaður var til þess að pússa gólfin í þremur kennslustofum á neðri hæð, timbur og nagla til þess að bæta gólfið á efri hæð, klæðningu á veggi efri hæðar, gler í glugga og hurðar auk málningar. Hér eru fleiri myndir.
Hér fyrir neðan er greinargerð fyrir kostnaðinum:
Dollars 1,537 x 75 = 115,275
Cementing ground new classroom
3 rooms, 1 room is equal to 10 bags of cement
1 cement @ 1,000 x 25 bags = 25,000
2 lorries River Sand 10,000 x 2 = 20,000
Repairing upper wooden floor timber & nails = 10,000
Filled upstairs walls = 28,000
Bought 4 pieces of black sheet @ 7,000 x 7 = 28,000
Down class fixed glass windows & doors
1 @ 750 x 9 pieces if 3 windows = 6,750
1 @ 750 x 9 pieces glass of glass 3 doors = 6,750
Paints 4 litres each
Barmuda blue = 3,755
Cream = 3,755
Black = 3,755
Bluesky = 3,755
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.