Lucy á leiðinni

Lucy og SylviaNú er okkar eina og sanna Lucy Odipo á leið til landsins. Hún ætlar að verja 10 dögum á Íslandi frá 3.-13. okt 2014, fara í heimsóknir í skóla og á heimili, hitta stuðningsforeldrana á fundi, fara í skoðunarferðir og skiptast á hugmyndum, upplýsingum og skoðunum við okkur vini Little Bees. 

Hún kemur til landsins í boði Vina Kenýa ásamt Janes Samwa sem vinnur að ýmsum uppbyggingarverkefnum í Kenýa. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband