Viltu gerast stuðningsforeldri barns í Little Bees

 Ef þú hefur áhuga á því að taka þátt í uppbyggingu Little Bees með okkur með því að gerast stuðningsforeldri barns þar, sendu mér þá póst á byflugur@gmail.com.   Viðkomandi myndi greiða 2.000 - 2.500 kr. á mánuði til Vina Kenya, sem kemur greiðslunni til skila.  Greiðslan rennur ekki til forsvarsmanna barnanna, heldur beint til samtakanna sem reka Little Bees skólann.  Reglulega fáum við svo sendar skýrslur um barnið sem eru áframsendar til stuðningsforeldris. 

Þá er einnig auðvitað möguleiki að styrkja bara rekstur skólans með mánaðarlegum framlögum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband