Nýjar myndir frá Kenía

Skólabygginging okkar í Kenía er á góðri leið.  Við erum búin að safna fyrir byggingu þriggja kennslustofa, sem verið er að byggja núna.  Þurfum að safna dálitlu í viðbót til að klára næstu 3 stofur, sem verða fyrir ofan þær sem verið er að byggja núna.

Ég var að fá nýjar myndir af herlegheitunum.

BIL 6Minni á söfnunarreikninginn 0137-15-380813, kt. 550109-0850.

Fleiri nýjar myndir má sjá í myndaalbúmi sem heitir "Skólabygging".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband