Agnesi Wanjiku hefur eignast íslenska stuðningsaðila

Agnes WanjikuAgnesi Wanjiku, sem er 8 ára stúlka í Madoya fátækrahverfinu í Huruma við Nairobi, hefur eignast íslenska stuðningsaðila.

Það er önnur lítil 8 ára skólastúlka frá íslandi, Katla að nafni, sem vildi, í stað jólapakka frá Ragnhildi ömmu sinni, styrkja fátækt barn.  Þær Ragnhildur og Katla ætla því í sameiningu að styrkja Agnesi.

Katla, þú ert afbragð annarra barna!

Takk Ragnhildur og Katla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband