Takk Stína, takk Gígja

Þær Kristín og Gígja, sem báðar heimsóttu Little Bees skólann í sumar, voru svo elskulegar að leggja fram 15 þús. kr. til að hjálpa Lucy, forstöðukonu skólans, að koma skólanum aftur í gang eftir alla upplausnina í Kenya.  Eins og ég sagði frá í fyrra bloggi, þá var öllu sem kjaft á festi stolið úr skólanum í óeirðunum sem geisuðu í fátækrahverfunum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband