Ekki lifðu öll börnin í Little Bees af óeirðirnar sem geysa í fátækrahverfunum.

 Vondar fréttir frá Little Bees, ekki lifðu öll börnin sem skólann stunda af óeirðirnar og íkveikjurnar sem þar hafa verið stundaðar.  Enn önnur misstu systkyni eða aðra nána ættingja.  Fyrir pening sem sendur var í janúar, keypti Lucy nauðsynjar vegna skólans og fósturbarna auk þess sem hún styrkti fjölskyldur nokkurra annarra Little Bees barna með matargjöfum, sjá myndir á slóðinni: http://byflugur.blog.is/album/LittleBeesjanuar2008/.

Minni svo auðvitað á söfnunarreikninginn, 0137-15-380813, kt. 550109-0850.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband