Peningarnir skiluðu sér til Little Bees

Síðari hluti af söfnunarfé (kr. 200.000,-) hefur skilað sér til Little Bees.  Skv. síðustu fréttum er verið að leggja lokahönd á að koma nýju skólabyggingunni undir þak, áður en rigningatímabilið hefst af fullum þunga.

Sjá nýjar myndir á http://byflugur.blog.is/album/Skolabygging/image/480295/ - http://byflugur.blog.is/album/Skolabygging/image/480296/ - http://byflugur.blog.is/album/Skolabygging/image/480297/.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband