Fögnuður í Little Bees þegar jólagjafirnar skiluðu sér til barnanna
11.1.2009 | 14:52
Nú eru komnar myndir af fósturbörnunum í Little Bees, með jólagjafirnar sínar. Þórir Gunnarsson var svo elskulegur að burðast með gjafirnar frá Íslandi og kom þeim til skila fyrir okkur alla leið til Little Bees. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir. Lucy segir að börnin séu öll heilbrigð og hamingjusöm. Það stingur mann samt dálítið óþægilega þegar aðeins nokkur börn af miklum fjölda fá gjafir, en hin ekki. Við verðum að reyna að herða okkur í því að safna fleiri fósturforeldrum!
Lucy vildi koma eftirfarandi til skila:
Dear my cordinator Bryn, I would like again to send you more pictures to send to my little bees lovers and sponsors who have surely loved the little bees orphans, let enjoy the pictures of their foster children, all children were happy and I had bought some gifts to them to please them and they may know that I love them and you too same to their sponsors. thank you again for the money I will go next week to check and also I will send you the message and the pictures taken . Send my love to friends of africa I am still wishing them happy new year the year is still young only 9 days old. Bye Byrn yours loving mama Lucy Odip.
Myndirnar af börnunum eru hér (smellið á litlu myndirnar til að stækka þær:
http://byflugur.blog.is/album/2008_jolagjafir_um_aramot/.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.