Fjör á sameiginlegri jólamáltíð barnanna í Little Bees

Styrkur frá Íslandi gerðu öllum börnunum sem stunda nám sitt í Little Bees skólanum í fátækrahverfi í jaðri Nairobi í Kenía, kleift að eiga samverustund um jólin. Þar fengu allir hátíðarmat og sunguNicole, Belinda & Agnes saman jólalög. Sum barnanna voru líka svo heppin að fá jólagjöf frá styrktarforeldrum sínum á Íslandi. Hér eru myndir frá samverustundinni: http://byflugur.blog.is/album/2009_des/.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband