Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007

Saga og Haukur heimsóttu slömmið!

Saga frænka mín og Haukur kærastinn hennar, eru á ferðalagi um Kenía og heimsóttu Little Bees skólann fyrir okkur, til að færa fósturbörnunum okkar gjafir og til að skoða hvernig byggingu nýju skólastofanna miðar áfram.  Hér er hægt að sjá upplifun þeirra af þessari heimsókn:

 http://jambomambojambo.blogspot.com/2007/06/jambo.html

Við setjum inn myndir frá ferðalaginu þegar þau koma heim.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband