Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
Nýjar myndir frá Little Bees
28.10.2008 | 15:24
Hér eru nýjar myndir sem Kjartan Jónsson tók þegar hann heimsótti fósturbörnin okkar í Little Bees, nú í september:
http://byflugur.blog.is/album/2008_sept_myndir/
Skýrslur um börnin í Little Bees
1.10.2008 | 11:35
Hér koma nýjar skýrslur um fósturbörnin í Little Bees. Það hefur verið mjög kalt hjá þeim og mikil veikindi hafa gengið yfir hópinn, en allir á batavegi núna. Skýrslurnar má sjá á slóðinni (smellið á litlu myndirnar:
http://byflugur.blog.is/album/2008_sept_skyrslur/