Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
Fjör á sameiginlegri jólamáltíð barnanna í Little Bees
28.12.2009 | 17:37
Styrkur frá Íslandi gerðu öllum börnunum sem stunda nám sitt í Little Bees skólanum í fátækrahverfi í jaðri Nairobi í Kenía, kleift að eiga samverustund um jólin. Þar fengu allir hátíðarmat og sungu
saman jólalög. Sum barnanna voru líka svo heppin að fá jólagjöf frá styrktarforeldrum sínum á Íslandi. Hér eru myndir frá samverustundinni: http://byflugur.blog.is/album/2009_des/.

Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.1.2010 kl. 02:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)