Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
Gjafirnar komnar í hendur barnanna
31.7.2009 | 17:05
Hér koma myndir frá heimsókn Kjartans til Little Bees, en hann kom fćrandi hendi međ pakka til fósturbarnanna, frá stuđningsforeldrunum á Íslandi. Myndirnar má sjá hér: http://byflugur.blog.is/album/2009_gust/.
Má til međ ađ láta fylgja mynd af henni Belindu litlu. Á myndunum sem ég hef séđ af henni hingađ til hefur hún virst vera alvarlegasta barn í heimi, međ allar áhyggjur heimsins á herđum sér. Ţađ eru fjórar myndir af henni á slóđinni hér fyrir ofan og hún er svo ánćgđ međ gjafirnar sínar ađ brosiđ bókstaflega gćti lýst upp heila borg
Takiđ ţiđ bara eftir ţessari mynd: http://byflugur.blog.is/album/2009_gust/image/887201/ , hún er tekin í nýja bókasafninu sem búiđ er ađ byggja í pínulítilli viđbyggingu viđ skólann. Mér finnst ţetta algjörlega stórkostlegt, fyrir tveimur til ţremur árum voru börnin ađ lćra á moldargólfum í litlum gluggalausum kofum, međ bókstaflega engin kennslugögn. Nú eru ţau komin međ skólahús (ţó ţađ sé nú ekki fullklárađ) og bókasafn í ţokkabót. Mér hefur nú oft fundist vöntunin á öllu ţarna vera slík ađ mér hafa bara fallist hendur, en ţađ er á svona stundum sem ţetta verđur allt ţess virđi.
Verđ líka ađ hafa litlu fyrirsćtuna hana Macrine hérna, sem fer í pćjugírinn fyrir myndatöku í nýju fötunum sínum.
... og svo fyrir ţá sem vilja leggja okkur liđ í ađ hlúa ađ börnunum í Little Bees, bendi ég á upplýsingar hér: http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/524870/ ... og hér: http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/159972/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Íslendingar í slömminu
31.7.2009 | 15:39
Nokkrir sjálfbođaliđar frá Íslandi heimsóttu Little Bees skólann. Lesiđ endilega bloggiđ ţeirra ţar sem sagt er frá upplifun ţeirra af stađnum: http://kindverjar.blogspot.com/. Ţau kalla Mömmu Lucy hetju í hćsta gćđaflokki
Lucy sendi mér myndir af heimsókn Íslendinganna. Ţćr má sjá hér: http://byflugur.blog.is/album/2009_gust/
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nćsta ferđ til Kenía
9.7.2009 | 10:45
Til stuđningsforeldra:
Kjartan Jónsson fer til Kenía á ţriđjudaginn í nćstu viku og er tilbúinn ađ fara međ bréf og pakka fyrir okkur til fósturbarnanna í Little Bees.
Tiltektardagur
8.7.2009 | 19:20
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Litli skólinn okkar er ađ verđa alvöru skóli :)
8.7.2009 | 18:23
Snillingurinn hún Lucy er, ásamt sjálfbođaliđum úr hverfinu, búin ađ reisa bókasafn fyrir Little Bees skólann. Hún notađi hluta af síđustu mánađargreiđslum til ţess ađ kaupa bćkur í bókasafniđ. Litli skólinn sem viđ erum ađ hjálpast ađ viđ ađ koma upp, er ađ verđa alvöru skóli. Ţegar viđ byrjuđum var kennt í litlum gluggalausum hreysum međ moldargólfi og engin kennslugögn til stađar. Nú er húsiđ komiđ upp, ţó ađ viđ eigum auđvitađ eftir ađ safna dálítiđ meira til ađ ganga frá öllum lausum endum og ofan í kaupiđ kominn vísir ađ bókasafni.
Er lífiđ ekki dásamlegt stundum
Skýrslur um fósturbörnin
8.7.2009 | 18:10
Kćru stuđningsforeldrar, hér eru komnar skýrslur um börnin og bréf og myndir frá ţeim sumum.
Hér eru bréf og teikningar: http://byflugur.blog.is/album/2009_juli/
Hér fyrir neđan eru skýrslur um börnin, ýtiđ á litla merkiđ fyrir framan nafniđ og ţá á skjaliđ ađ birtast.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndir af börnunum sem létust
2.7.2009 | 11:23
Hér eru myndir af börnunum fjórum sem létust í kólerufaraldrinum sem mörg börn sem stunda Little Bees skólann urđu fyrir barđinu á.
Emmanuel Baraza var bara rétt orđin tveggja ára. Fađir hans var í fangelsi, en hann bjó hjá ömmu sinni. Hann stundađi Little Bees skólann, en var stundum lítill í sér og grét og spurđi um ömmu sína. Hvíldu í friđi Emmanuel.
Hér er svo mynd af Job Wakoko, hann náđi 6 ára aldri áđur en kóleran tók hann. Hvíldu í friđi Job.
Hér er mynd af Joseph Osore. Hann var 7 ára gamall og munađarlaus. Hvíldu í friđi Joseph.
Ađ lokum er hér mynd af Mirriam Makeba, hún var lífsglöđ og hamingjusöm lítil stúlka, sem stundađi Little Bees skólann, eins og hin börnin. Hvíldu í friđi Mirriam.
Hér (http://byflugur.blog.is/album/Fosturborn/) eru myndir af fleiri börnum í Little Bees sem vantar stuđningsađila og hér (http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/524870/) eru upplýsingar um söfnunarreikninga fyrir mismunandi verkefni varđandi börnin og skólann.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Á ennţá jafn vel viđ og ţá!
1.7.2009 | 13:16