Bloggfærslur mánaðarins, júní 2010

Duglegar stúlkur

Katla, Kata og GlóeyÞessar duglegu stúlkur, þær Katla, Kata og Glóey héldu tombólu til styrktar Little Bees skólanum og söfnuðu 5.000 krónum.

Þess má geta að hún Katla styrkir jafnöldru sína í Little Bees með mánaðarlegum framlögum - en það var jólagjöf til hennar frá Ragnhildi ömmu hennar.

Kærar þakkir stelpur - ég set myndir af vefinn þegar búið er að ráðstafa peningunum frá ykkur. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband