Bloggfærslur mánaðarins, júní 2016
Ný síða í mótun
6.6.2016 | 23:57
Þó að lítið sé um að vera á þessari síðu er mikið um að vera hjá Vinum Little Bees! Í skólanum eru nú rúmlega 300 börn, 70 þeirra njóta stuðnings frá íslenskum stuðningsforeldrum, skólahúsin og aðstaðan eru að verða betri og nú er komið rafmagn í skólastofurnar.
Við erum að smá færa okkur yfir á nýja wordpress síðu sem verður auðveldara að viðhalda www.littlebeesvinir.wordpress.com Síðan er til staðar en við eigum eftir að færa meira efni á milli.
Við erum þó virkust á facebook síðunni Vinir Little Bees og svo getið þið alltaf náð í okkur í netfanginu byflugur@gmail.com.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.6.2016 kl. 00:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)