Færsluflokkur: Bloggar

Robin Owino 6 ára, hefur eignast stuðningsfjölskyldu á Íslandi

Litli Robin Owino sem er 6 ára, er fyrsta fósturbarnið sem gengur út hjá mér, í gegnum þetta blogg.  Hann hefur nú eignast góða sponsora, hana Ingu Kolbrúnu og Arnar, sem ætla að styrkja hann með 1500 kr. framlagi á mánuði. Ef það eru fleiri þarna úti...

Robin Owino vantar stuðningsforeldri

 Þessi litli strákur heitir Robin Owino og er 6 ára.  Hann leitar að stuðningsforeldri á Íslandi.  Viðkomandi myndi greiða 1.500 kr. á mánuði til Vina Kenya, sem kemur greiðslunni til skila.  Reglulega eru svo sendar skýrslur um barnið til...

Nú byggjum við fyrstu kennslustofuna

Í dag sendi ég aðra greiðslu, kr. 250.000,- til þess að byggja fyrstu kennslustofuna. Sú fjárhæð dugar fyrir efni, en íbúar á svæðinu hafa lofað því að leggja til starfskrafta sína í sjálfboðavinnu til þess að koma kennslustofunni upp. Við erum búin að...

Fyrsta áfanga er lokið!

Nú hafa þær fréttir borist að búið er að ráðstafa peningunum sem ég sendi út, til kaupa á landi. Keyptir voru 2 kofar með samtals 8 herbergjum. Annar kofinn hefur þegar verið rifinn og verður þar byggð ný kennslustofa fyrir peningana sem ég mun senda út...

Marion fékk malaríu

Ég ætla að deila með ykkur myndum að henni Marion, fósturbarninu mínu í Little Bees.  Hún var svo óheppin þessi litla elska, að hún fárveiktist af malaríu og þurfti að leggjast á sjúkrahús í nokkra daga.  Kom þaðan svo öll grá og guggin.  Er samt öll að...

Kvittun og reikningsyfirlit

Ég bið ykkur afsökunar, örlátu vinir sem hafið leyft litlu börnunum í Little Bees að njóta örlætis ykkar.  Það var alltaf meiningin að setja hér inn kvittanir fyrir öllum greiðslum oþh.  Hér kemur því kvittun fyrir fyrstu (og einu) greiðslunni sem send...

Peningarnir rötuðu á réttan stað!

Þá var ég loksins að fá staðfestingu á því að peningarnir sem ég sendi í byrjum mánaðarins, hafi ratað á reikning samtakanna sem reka Little Bees skólann. Þetta tekur allt sinn tíma, þar sem millifærslan frá bankanum fer í gegnum USA, getur það víst...

Gaman, Gaman!

Ég var að ganga frá fyrstu millifærslunni til Kenía. Greiddi núna fjárhæð sem samsvarar 240 þús. kenískum shillingum, en það dugir til að kaupa upp það land sem þarf til að byggja á. Nú bíð ég bara spennt eftir pósti frá Lucy Odipo og vonandi myndum af...

Nú er fyrsta áfanga náð!

Fjáröflun Snyrti-Akademíunnar, Little Bees skólanum til handa var í dag.  Ég er eiginlega alveg agndofa yfir því hvað þessar konur eru gjörsamlega frábærar.  Bæði nemendur, kennarar og eigendur skólans stóðu vaktina í allan dag og fegruðu og snyrtu af...

Allir tímar að fyllast

Sólveig Jónasdóttir (mágkona mín) og Inga Kolbrún, skólastjóri Snyrtiskólans voru í morgun hjá Sirrý og Heimi á stöð 2, að kynna söfnunarátak skólans, þar sem safnað verður fyrir byggingasjóð Little Bees. Sjáið viðtalið á þessari slóð . Viðtalið hafði...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband