Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Úbs ... gleymdi áðan
23.1.2008 | 21:35
Í framhaldi af blogginu hér á undan ... ef þú kemst ekki í dekrið en vilt samt hjálpa litlu elskunum í Little Bees til að eignast þokkalegt skólahúsnæði, þá er söfnunarreikningurinn 0137-15-380813, kt. 550109-0850.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2009 kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Frábært tækifæri til að dekra við sál og líkama....
23.1.2008 | 21:24
Já þetta er dagsatt. Þú getur nært sálina með góðverki, um leið og þú liggur á þægilegum bekk og lætur dekra við þig. Næstkomandi laugardag heldur Snyrtiakademían í Kópavogi fjáröflunardag. Nemarnir ætla að gefa vinnu sína og skólinn leggur til efni,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fréttir af Lucy
13.1.2008 | 14:59
Alveg sambandslaust er við Little Bees þessa daganna. Lucy er í felum en hér á eftir læt ég póst frá Anne Lauren í Kisumu, sem hringdi í Lucy fyrir okkur og spurði frétta af henni: Hi Ragnar Thank you so much. i have just talked to Lucy and the...
Fréttir frá Kenýa
11.1.2008 | 15:22
Fékk eftirfarandi póst sendan frá Kenýa, hann skrifar Anne Lauren sem hefur stundum verið tengiliður okkar við Little Bees, en hún er reyndar staðsett annars staðar, eða í Kisumu, en það er einn af þeim stöðum þar sem lætin hafa verið hvað mest. Þessi...
Ömurleg frétt
11.1.2008 | 15:16
Friðarviðræðurnar í Kenýa eru runnar út í sandinn og frekari fjöldamótmæli í uppsiglingu. Þetta eru ömurlegar fréttir og hætta á að enn fleiri en þessir 500 sem þegar hafa fallið í valinn í þessum átökum, eigi eftir að týna lífi. Ég er ekki vongóð í...
250.000 kenýabúar á vergangi!
9.1.2008 | 00:13
Mér var bent á þessa fínu grein í the Guardian. Hvet ykkur til að kíkja á hana: http://observer.guardian.co.uk/world/story/0,,2235971,00.html
Góðar fréttir
8.1.2008 | 15:54
Góðar fréttir, rauði krossinn sendir 3 milljónir til Kenýa. Það veitir aldeilis ekki af skv. þeim fréttum sem ég hef fengið frá fólki sem býr í Kenýa. Þó þetta virðist nú ekki mjög há upphæð á okkar mælikvarða, miðað við ástandið þarna í fátækrahverfunum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Peningarnir hafa skilað sér til Little Bees
8.1.2008 | 13:34
Fékk póst frá Ómari Valdimarssyni hjá Rauða krossinum í Kenýa. Hann afhenti Lucy peningana sem við sendum um helgina. Það er enginn vafi á því að þeir koma að góðum notum í þessu hörmulega ástandi sem þar ríkir. Eins og segir í póstinum frá Lucy er búið...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2009 kl. 14:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ómar Valdimarsson hjá Rauða krossinum, staðsettur í Kenýa, hefur samþykkt að setja sig í samband við Lucy í Little Bees (sem er nú í felum, sjá blogg að neðan) og afhenda henni 50 þús. kr. sem safnað hefur verið fyrir hana. Inga og Bergþór styrktaraðilar...
Police Camp í Kenýa
6.1.2008 | 15:14
Til nánari skýringar á síðustu bloggfærslu vil ég taka fram að þegar Lucy talar um Police camp, þá á hún við sérstakt verndarsvæði sem lögreglan vaktar. Skv. samtali við hana áðan, fór hún með eitthvað af börnunum sem styrkt eru frá Íslandi þangað. Ég...