Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Skólinn okkar í Kenía mjakast upp

Vegna ástandsins í Kenía síðan í desember, biðum við aðeins með að senda þá peninga sem safnast hafa í byggingasjóð Little Bees. Þar sem von er á miklum rigningum í kringum miðjan mars, vildi Lucy, forstöðukona Little Bees, þó endilega halda verkinu...

Takk fyrir okkur

Ingibjörg og Kristín , kærar þakkir fyrir ykkar framlag í byggingarsjóð Little Bees!

Kenya wildlife safari - þakkir til Kristínar og Gígju

Hér koma fleiri fréttir frá Little Bees. Börnum og starfsfólki var boðið í dýragarðinn (í boði Kristínar og Gígju), til að dreifa huga þeirra frá hörmungarástandinu. Hér kemur bréfið frá Lucy: Thank you very much for the donation of D.A.P. of updatate...

Fréttir af fósturbörnum í Little Bees

Hér má sjá myndir sem voru að berast, af fósturbörnunum í Kenýa. Ég fékk ekki neinar upplýsingar með þessum myndum, fæ sennilega annan póst á næstu dögum, en af myndunum að dæma er skólinn kominn í gang aftur, sem hlýtur að þýða að það er kominn á...

Þjóðernishreinsanir í Kenýa?

Ástandið í Kenýa heldur áfram að versna og ganga sumir svo langt að tala um þjóðernishreinsanir og líkja ástandinu við Ruanda (sjá Guardian http://www.guardian.co.uk/kenya/story/0,,2249053,00.html ). Skv. fréttum hafa 800 manns þegar tapað lífi, sumir...

Kosningamótmæli eru að breytast í ættflokkastríð

Af fréttum að dæma eru mótmælin vegna framkvæmdar forsetakosninga í Kenýa að þróast hægt og örugglega, í ættflokkaerjur, sjá grein í Guardian á slóðinni: http://www.guardian.co.uk/kenya/story/0,,2247863,00.html og ítarlegar lýsingar á slóðinni:...

Ekki lifðu öll börnin í Little Bees af óeirðirnar sem geysa í fátækrahverfunum.

Vondar fréttir frá Little Bees, ekki lifðu öll börnin sem skólann stunda af óeirðirnar og íkveikjurnar sem þar hafa verið stundaðar. Enn önnur misstu systkyni eða aðra nána ættingja. Fyrir pening sem sendur var í janúar, keypti Lucy nauðsynjar vegna...

Nú klárum við að byggja skólann okkar í Kenya

Fjáröflun Snyrti-Akademíunnar, til styrktar byggingu skólahúsnæðis fyrir Little Bees skólann í Kenýa var haldin á laugardaginn. Þessar konur eru algjörir snillingar. Núverandi og fyrrverandi nemendur, starfsfólk og eigendur skólans stóðu vaktina í allan...

... svo mikið af góðu fólki

Ég er stödd í Snyrtiakademíunni í Kópavogi, þar sem að í gangi er fjáröflunardagur, verið að safna fyrir byggingu skólans okkar í Little Bees. Hér er fullt af fólki að koma og fara og nemarnir duglegu á fullu í andlitsböðum, naglaásetningum, förðunum...

Takk Stína, takk Gígja

Þær Kristín og Gígja, sem báðar heimsóttu Little Bees skólann í sumar, voru svo elskulegar að leggja fram 15 þús. kr. til að hjálpa Lucy, forstöðukonu skólans, að koma skólanum aftur í gang eftir alla upplausnina í Kenya. Eins og ég sagði frá í fyrra...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband