Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fleiri slæmar fréttir úr Little Bees

Eins og ég sagði ykkur í síðustu færslu, þá var hann Victor sem var yfirkennari/skólastjóri Little Bees skólans myrtur þann 15. janúar. Hann var í þjálfun og til stóð að hann tæki við rekstri samtakanna sem reka skólan, þegar Lucy okkar hætti. Þó Lucy...

Sorgleg frétt úr Little Bees

Þessi duglegi ungi maður, sem á myndbandinu hér að neðan sýnir okkur hvað eftir er að gera til þess að klára skólahúsnæði Little Bees skólans, lést þann 15. janúar síðastliðinn. Hann féll fyrir hendi ræningja. Victor var óþreytandi liðsmaður skólans,...

Skólahúsið

Nú er búið að ráðstafa peningunum sem nemendur og kennarar Snyrti-akademíunnar í Kópavogi söfnuðu (sjá: http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/1119240/ ). Peningarnir voru notaðir til þess að kaupa sement og sand sem notaður var til þess að pússa...

Maggastina Class 8

Hinir örlátu stuðningsaðilar Belindu í Little Bees skólanum, Magga Stína og Börge, gáfu Little Bees skólanum 30 þús. krónur í jólagjöf með því fororði að þá peninga mætti nota í hvaðeina sem þurfa þyrfti. Á þessu ári verður í fyrsta sinn kenndur 8....

Myndir af jólamat og jólagjöfum

Fréttir til stuðningsforeldra Hér sjáið þið myndir af fósturbörnunum ykkar sem teknar voru í kringum jólin ( http://byflugur.blog.is/album/2011_januar/ - smellið á litlu myndirnar til að stækka þær). Þetta eru myndir af börnunum með jólagjafnirnar sínar...

Þetta er hún Linda...

Þetta er hún Linda. Hún er fædd og uppalin í Kenía, barn sárafátækra foreldra. Fyrir örfáum árum benti ekkert til þess að framtíð Lindu yrði öðruvísi en foreldra hennar, basl og eilífur flótti frá hungurvofunni. Það varð Lindu til happs að verða á vegi...

Þakkir

Jólakortasalan er komin í gang - sjá nánar http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/1118695/ Hver einasta króna sem kemur af sölu kortanna mun renna í byggingasjóð Little Bees, því Litróf gaf okkur prentun kortanna, Verslunin A4 og Oddi gáfu okkur...

Fjáröflunardagur Snyrtiakademíunnar gekk vel

Þann 18. nóvember sl. hélt Snyrtiakademían í Kópavogi fjáröflunardag til styrktar Little Bees skólanum. Nemendur og kennarar voru á þönum allan daginn við að plokka, lita, nudda og hreinsa. Stelpurnar söfnuðu yfir 180 þúsund krónum og verður hver einasta...

Falleg jólakort

Þessi gullfallegu jólakort eru nú til sölu hjá okkur. Pakki með 5 kortum kosta 600 kr. og fer allur ágóði af sölunni í byggingasjóð Little Bees skólans. Áhugasamir hafi samband í gegnum netfangið byflugur@gmail.com eða á Facebook "Vinir Little Bees"....

Fjáröflunardagur til styrktar Little Bees skólanum í Snyrtiakademíunni

Í dag er fjáröflunardagur í Snyrtiakademíunni - nemarnir á fullu að dekra við gestina með andlitsmeðferðum, fótaaðgerðum o.fl. o.fl. Þessir yndislegu nemar og starfsfólk skólans vinna í dag fyrir börnin í Little Bees, því skólinn í Nairóbí mun fá allan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband