Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gjafirnar komnar í hendur barnanna

Hér koma myndir frá heimsókn Kjartans til Little Bees, en hann kom færandi hendi með pakka til fósturbarnanna, frá stuðningsforeldrunum á Íslandi. Myndirnar má sjá hér: http://byflugur.blog.is/album/2009_gust/ . Má til með að láta fylgja mynd af henni...

Íslendingar í slömminu

Nokkrir sjálfboðaliðar frá Íslandi heimsóttu Little Bees skólann. Lesið endilega bloggið þeirra þar sem sagt er frá upplifun þeirra af staðnum: http://kindverjar.blogspot.com/ . Þau kalla Mömmu Lucy hetju í hæsta gæðaflokki Lucy sendi mér myndir af...

Næsta ferð til Kenía

Til stuðningsforeldra: Kjartan Jónsson fer til Kenía á þriðjudaginn í næstu viku og er tilbúinn að fara með bréf og pakka fyrir okkur til fósturbarnanna í Little Bees.

Tiltektardagur

Hér er mynd af íbúum Madoya hreinsa til í umhverfi sínu. Lucy sagði íbúunum að skíturinn í umhverfi þeirra hefði hjálpað til við að leggja börnin fjögur sem létust í kólerufaraldrinum að velli og að allir ættu að hjálpast að við að gera umhverfi sitt...

Litli skólinn okkar er að verða alvöru skóli :)

Snillingurinn hún Lucy er, ásamt sjálfboðaliðum úr hverfinu, búin að reisa bókasafn fyrir Little Bees skólann. Hún notaði hluta af síðustu mánaðargreiðslum til þess að kaupa bækur í bókasafnið. Litli skólinn sem við erum að hjálpast að við að koma upp,...

Skýrslur um fósturbörnin

Kæru stuðningsforeldrar, hér eru komnar skýrslur um börnin og bréf og myndir frá þeim sumum. Hér eru bréf og teikningar: http://byflugur.blog.is/album/2009_juli/ Hér fyrir neðan eru skýrslur um börnin, ýtið á litla merkið fyrir framan nafnið og þá á...

Myndir af börnunum sem létust

Hér eru myndir af börnunum fjórum sem létust í kólerufaraldrinum sem mörg börn sem stunda Little Bees skólann urðu fyrir barðinu á. Emmanuel Baraza var bara rétt orðin tveggja ára. Faðir hans var í fangelsi, en hann bjó hjá ömmu sinni. Hann stundaði...

Á ennþá jafn vel við og þá!

(Margmiðlunarefni)

Fólk fjarlægt af heimilum sínum

Hér er frétt af Reuters: http://www.alertnet.org/thenews/newsdesk/LC382137.htm þar sem fram kemur að Amnesty International hefur gagnrýnt kenísk stjórnvöld fyrir að ætla að svipta 127 þúsund manns heimilum sínum. Þetta er næstum því helmingur íbúafjölda...

Öll fósturbörnin okkar lifðu af kólerufaraldurinn í Kenía

Loksins góðar fréttir frá Little Bees. Ég fékk póst frá Lucy forstöðukonunni í dag um að öll börnin væru útskrifuð af sjúkrahúsinu, nokkuð slöpp ennþá, en á batavegi. Læknirinn fyrirskipaði mikið af ferskum ávöxtum, soðið vatn og mjólk fyrir börnin....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband