Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lucy ţakkar ykkur stuđninginn

Peningarnir sem viđ söfnuđum fyrir sjúkrahúsvist fósturbarnanna eru komnir á leiđarenda í Little Bees. Ţađ er svo innilega fúlt hvađ gengiđ leikur okkur grátt. Fyrir kannski rúmlega ári síđan fékkst sama krónutalan í kenískum gjaldmiđli og fyrir íslensku...

Lán í óláni fyrir hina tveggja ára Loice Mbiohi

María Jónsdóttir og fjölskylda hafa tekiđ ađ sér ađ styrkja Loice Mbiohi međ mán ađarlegum framlögum. Loice er tveggja og hálfs árs, hún á ţrjá brćđur og eina systur. Fađir hennar var einn af mörgum sem hvarf í óeirđunum í kjölfar síđustu kosninga í...

Mannréttindasvarthol!

Hér má sjá fróđlegan bćling frá Amnesty International um ađstćđurnar sem fólkiđ í fátćkrahverfunum í Nairobi býr viđ: http://www.es.amnesty.org/uploads/media/Kenya_How_the_other_half_lives.pdf ... og frétt um skýrslu AI, sem fjallar um ţađ sama og ţar...

Tvö börn í viđbót létust í nótt

Ég fékk áđan ţćr vondu fréttir ađ tvö börn sem stunda Little Bees skólann létust í nótt úr kólerufaraldrinum sem ţar gengur yfir. Ţetta voru börn í 2. og 4. bekk og voru ţau bćđi munađarlaus. Áđur hafa tvö börn úr yngstu deildinni látist í ţessum...

66 ţús. kr. til Little Bees

Í dag sendi ég 66 ţús. kr. til Little Bees, sem safnađ til ţess ađ hjálpa til viđ ađ greiđa lćknishjálp fyrir börnin sem viđ styđjum ţar. Ţiđ yndislega fólk, María, Stína, Lára, Valdís, Ragnheiđur, Gígja, Friđsemd, Rósa, Brynhildur, Inga og Magga Stína,...

Fréttir af Little Bees börnunum - til stuđningsađila

Hér koma myndir og bréf ( http://byflugur.blog.is/album/2009_mai/ ) til ykkar frá börnunum í Little Bees. Myndirnar voru teknar í maí, ţegar Kjartan heimsótti skólann og afhenti sendingar héđan, en upplýsingarnar sem skrifađar eru viđ myndirnar eru...

Tracy datt í lukkupottinn

Hún Tracy Moraa er tveggja ára. Hún á 2 brćđur og 2 systur og býr í Madoya fátćkrahverfinu viđ Nairobi í Kenía og stundar Little Bees skólann. Pabba hennar Tracy hefur veriđ saknađ síđan í desember 2007, ţegar miklar óeirđir voru í kjölfar kosninga ţar...

Fósturbörnin okkar í Little Bees er ennţá mjög veik

Fékk eftirfarandi póst frá Lucy vegna kólerufaraldursins sem lagđi fjölda barna í Little Bees skólanum í rúmiđ. Á hverju ári veikjast venjulega einhver börn af malaríu í kringum regntímabiliđ, en skv. Lucy er ţetta fyrsti kólerufaraldurinn sem hún hefur...

Brenda Achieng vantar ţinn stuđning

Ţetta er hún Brenda Achieng. Hún er 5 ára og stundar Little Bees skólann í Kenía. Pabbi hennar er dáinn og mamma hennar er veik af alnćmi og er ekki fćr um ađ sjá fjölskyldu sinni farborđa. Brenda er ein af 50 kátum og klárum börnum sem viđ leitum ađ...

Viđ söfnum fyrir lćknisţjónustu

Eins og ég tiltók í síđasta innleggi herjar kólerufaraldur á börnin í Little Bees. Öll fósturbörnin okkar nema tvö eru veik og tvö lítil börn í leikskóladeildinni hafa látist. Hún Margrét, sem er ötul stuđningskona Little Bees, stakk upp á ţví ađ viđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband