Nýjar skýrslur um fósturbörnin
16.5.2012 | 13:52
Hér fyrir neðan eru skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið þeirra til þess að opna skýrsluna. Í skýrslunum er á mörgum stöðum vísað í heimsókn Alex De Rocha. Alex heimsótti Little Bees og aðra skóla sem styrktir eru af Vinum Kenýa og tók upp myndbönd af hluta barnanna. Það fylgja því ekki myndir í þetta sinn, nema af þeim Cynthiu, Christine og Vivian, sem ekki voru í skólanum, daginn sem Alex kom í heimsókn. Þær voru allar rúmliggjandi með flensu. Ég hef ekki enn fengið myndböndin send, það er verið að vinna í að koma þeim í stafrænt form. Ég mun að sjálfsögðu birta myndböndin á vefnum, þegar þau berast mér.

-
Agnes-Ragnhildur
-
Amos-Saga
-
Ann Lizz - Margrét
-
Belinda - Magga Stína og Börge
-
Brenda - Hermann
-
Bryn - Brynhildur
-
Calvin - Inga
-
Christine - Sigrún og Mark
-
Cynthia - Dóra Kristín
-
Garvin - Silla og Ívar
-
Jose - Eydís Mary
-
Lisa - Íris og Patrik
-
Loice - María Kristín Jónsdóttir
-
Macrine - Rósa
-
Matthias - Eydís Mary, Gunnar og Helgi
-
Mohamed - Friðsemd
-
Nelius - Hanna Friðjónsdóttir
-
Nicole - Halldóra
-
Peter - Katrín og Hilmar
-
Robin - Inga Kolbrún
-
Rose - Svava og Gunnar
-
Silvance - Inga og Beggi
-
Silvia - Jóhanna og Sigurður
-
Skólinn - Ragnheiður
-
Tracy - Lára Hansdóttir
-
Vivian - Sigrún og Mark
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 23.5.2012 kl. 18:47 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.