Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Nýjar skýrslur um fósturbörnin

Cynthia Atieno

Hér fyrir neðan eru skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið þeirra til þess að opna skýrsluna. Í skýrslunum er á mörgum stöðum vísað í heimsókn Alex De Rocha. Alex heimsótti Little Bees og aðra skóla sem styrktir eru af Vinum Kenýa og tók upp myndbönd af hluta barnanna. Það fylgja því ekki myndir í þetta sinn, nema af þeim Cynthiu, Christine og Vivian, sem ekki voru í skólanum, daginn sem Alex kom í heimsókn. Þær voru allar rúmliggjandi með flensu. Ég hef ekki enn fengið myndböndin send, það er verið að vinna í að koma þeim í stafrænt form. Ég mun að sjálfsögðu birta myndböndin á vefnum, þegar þau berast mér.

 

Vivian Gakii2

Christine Achieng


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband