Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Tvö börn í Little Bees skólanum hafa látist í kólerufaraldri
3.6.2009 | 10:34
Ég var að fá hræðilegar fréttir frá Little Bees. Miklar rigningar hafa verið að undanförnu, sem hafa orðið til þess að skólpið flæðir um allar götur og í kjölfar þess hefur brotist út illvígur kólerufaraldur. Tvö börn í yngstu deildinni í Little Bees...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Flottar skýrslur um börnin okkar í Nairobi
24.4.2009 | 00:02
Til stuðningsforeldra barna í Little Bees Það eru komnar nýjar skýrslur, einkunnaspjöld, ljósmyndir, bréf og teikningar frá litlu englunum okkar í Little Bees. Mér sýnist að mörg börnin hafi átt við veikindi að stríða að undanförnu. Ef ég man rétt er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fréttir af litlu býflugunum
23.4.2009 | 23:21
Anne Lauren, sem er tengiliður vina Afríku heimsótti Little Bees núna í apríl fyrir okkur, til að sjá hvernig gengi hjá þeim. Hún sagði okkur eftir heimsóknina að þar væri allt starf í góðu lagi, Lucy fær smá hjálp frá ungum manni að nafni Victor, við...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2009 kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjar myndir af fósturbörnunum í Kenía
6.3.2009 | 00:14
Til stuðningsaðila barnanna í Little Bees skólanum: Þá eru komnar nýjar myndir af fósturbörnunum í Little Bees. Allir hraustir og kátir. Myndirnar má sjá hér (smellið á litlu myndirnar til að stækka þær): http://byflugur.blog.is/album/2009_februar/ ....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Belinda er búin að fá íslenska stuðningsaðila
19.1.2009 | 20:32
Hún Belinda littla Atieno í Little Bees skólanum er búin að fá stuðningsaðila. Hún Margrét Kristín Sigurðardóttir og fjölskylda hennar ætla að styrkja Belindu með mánaðarlegum framlögum. Kærar þakkir Margrét, þetta mun bæta líf Belindu...
Takk fyrir stuðninginn
14.1.2009 | 17:27
Við höfum fengið einn stuðningsmann í viðbót, hann Jón Hákon, sem ætlar að greiða mánaðarlega upphæð til skólans auk þess sem hann lætur andvirði allra endurvinnsluumbúða sem til falla á heimlinu renna í byggingarsjóðinn. Takk fyrir...
Fögnuður í Little Bees þegar jólagjafirnar skiluðu sér til barnanna
11.1.2009 | 14:52
Nú eru komnar myndir af fósturbörnunum í Little Bees, með jólagjafirnar sínar. Þórir Gunnarsson var svo elskulegur að burðast með gjafirnar frá Íslandi og kom þeim til skila fyrir okkur alla leið til Little Bees. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir. Lucy...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jólagjafirnar skiluðu sér til barnanna í Little Bees
7.1.2009 | 12:55
Var að fá póst frá Lucy. Jólagjafirnar sem stuðningsforeldrarnir sendi fósturbörnunum í Little Bees komust til skila með Þóri, sem var á ferð í Kenía og var svo elskulegur að gera sér ferð til að geta skilað gjöfunum fyrir okkur. Af Lucy er að frétta, að...
Jólagjöf handa þeim sem eiga allt til alls!
21.12.2008 | 16:21
Vill minna á gjafakortin sem seld eru til styrktar byggingarsjóði Little Bees skólans. Sjá nánar á slóðinni: http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/714886/
Fréttir frá Little Bees
21.12.2008 | 16:19
Til stuðningsforeldra little barnanna í Little Bees Ég var að fá póst frá Lucy, hún biðst innilega afsökunar á að vera ekki búin að senda skýrslur um börnin, aðeins bréf frá þeim sjálfum. Ástæðan er sú að hún fór í bakinu og hefur verið á sjúkrahúsi. Hún...