Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Jólakort til styrktar byggingarsjóði Little Bees
8.12.2008 | 13:29
Nú getið þið verslað jólakortin um leið og þið hjálpið til við að byggja nýtt skólahú snæði fyrir litlu skjólstæðingana okkar í Little Bees. Jólakortin eru 5 saman í pakka og kostar einn pakki 500 kr., 2 pakkar 800 og 3 pakkar kosta 1100. Áhugasamir hafi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.12.2008 kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
... og fleiri myndir frá Kenía
17.11.2008 | 19:57
Hér koma nokkrar myndir í viðbót, frá því að Kjartan var á ferðinni í Little Bees í september sl. http://byflugur.blog.is/album/2008_sept_myndir_lucy/
Nýjar myndir frá Little Bees
28.10.2008 | 15:24
Hér eru nýjar myndir sem Kjartan Jónsson tók þegar hann heimsótti fósturbörnin okkar í Little Bees, nú í september: http://byflugur.blog.is/album/2008_sept_myndir/
Skýrslur um börnin í Little Bees
1.10.2008 | 11:35
Hér koma nýjar skýrslur um fósturbörnin í Little Bees. Það hefur verið mjög kalt hjá þeim og mikil veikindi hafa gengið yfir hópinn, en allir á batavegi núna. Skýrslurnar má sjá á slóðinni (smellið á litlu myndirnar:
Fréttir af fósturbörnunum í Little Bees
30.8.2008 | 16:26
Hér eru nýjar skýrslur með upplýsingar um fósturbörnin í Little Bees og nýjar myndir: http://byflugur.blog.is/album/2008_gust/ Búið er að koma upp hurðum á nýja skólann, en enn er verið að safna fyrir gluggum. Minni því á söfnunarreikninginn: nr....
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2009 kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Takk fyrir mig!
21.5.2008 | 16:52
Við mamma áttum báðar afmæli í mánuðinum. Mamma hélt uppá afmælið sitt í Vestmannaeyjum, bauð allri fjölskyldunni af fastalandinu og fjölskyldu og vinum úr eyjum. Hún afþakkaði afmælisgjafir og bað í staðinn um framlög í byggingasjóð Little Bees. Ég átti...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2009 kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Börnin í Little Bees þakka fyrir skólann sinn!
4.5.2008 | 15:51
Nú er þetta alveg að koma, vantar bara smávegis pening enn til að klára skólann. Minni á söfnunarreikninginn 0137-15-380813, kt. 550109-0850. Til stuðningsforeldra, hér eru nýjar myndir og bréf:
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2009 kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Litli skólinn okkar er kominn með þak!
29.3.2008 | 17:31
...
Skýrslur, myndir og bréf til fósturforeldra
26.3.2008 | 17:59
Hér má sjá nýjar skýrslur, bréf og myndir til fósturforeldra barna í Little Bees, send í mars 2008 (smellið á litlu myndirnar til að stækka): http://byflugur.blog.is/album/SkyrslurMars2008/
Peningarnir skiluðu sér til Little Bees
26.3.2008 | 16:53
Síðari hluti af söfnunarfé (kr. 200.000,-) hefur skilað sér til Little Bees. Skv. síðustu fréttum er verið að leggja lokahönd á að koma nýju skólabyggingunni undir þak, áður en rigningatímabilið hefst af fullum þunga. Sjá nýjar myndir á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)