Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Dugnaðarstelpur!

Þær Elín Halldóra, Rakel Marín, Rakel Sif og Rebekka Líf, sem eru 7 og 8 ára gamlar vörðu síðustu helgi í að safna peningum fyrir börnin í Little Bees. Þær sáu myndir af skólanum og fannst afleitt að það væru ekki gluggar á húsnæðinu og ákváðu með það...

Takk fyrir Katla

Katla og amma hennar, hún Ragnhildur, styrkja Agnesi Wanjiku, sem er nemandi í Little Bees. Hún Katla virkjaði skólasystur sínar, þær héldu héldu tombólu og söfnuðu 5.000 krónum til þess að styrkja börnin í Little Bees skólanum. Kærar þakkir Katla, þú...

Lísa Achieng hefur fengið stuðningsaðila

Það var ekki lengi gert. Lísa litla er búin að fá stuðningsaðila frá Íslandi, það eru hún Íris Sævarsdóttir sem ætlar að styðja Lísu. Lísa er svo heppin að hún eignast í leiðinni stóran bróðir á Íslandi sem heitir Patrik og er jafn sætur og hún. Patrik á...

Gestir í Little Bees

Hér eru nokkrar myndir af sjálfboðaliðum sem voru að störfum í Kenía nýlega. Heimamönnum til mikillar gleði gistu þau í kofanum í slömminu eina nótt, auðvitað án rafmagns og rennandi vatns, með orðum Lucy: " Iam sending you the pictures taken by our...

Litlu Lísu Achieng vantar stuðningsaðila

Þessa dýrðlegu litlu stúlku, sem hér hefur verið dubbuð upp í skólabúning Little Bees skólans, vantar sárlega stuðningsaðila. Faðir hennar var ein n af 10 mönnum sem lést þegar hann var við vinnu í byggingu sem hrundi yfir þá. Móðir Lísu ásamt tveimur...

Spínatframleiðsla í Little Bees

Þessar yndislegu konur sem búa í slömminu og reyna að alefli að hlúa að börnunum í kringum sig, eru byrjaðar að rækta spínat, kalla þetta "urban farming" - til þess að börnin í Little Bees skólanum geti fengið nýtt og ferskt grænmeti að borða. Af...

Skýrslur um fósturbörnin í Little Bees

Kæru stuðningsforeldrar. Hér koma nýjar skýrslur með fréttum af yndislegu fósturbörnunum ykkar í Little Bees. Einhverjir hafa verið veikir frá því síðast, en allir hraustir núna, nema Cynthia sem berst við hvítblæði. Lucy hefur smá von um að hún fái...

Fréttir af skólabyggingu

Við sendum 220 þús. sem söfnuðust með jólakortasölu til Kenía fyrir nokkru. Þessi fjárhæð gerði um 117 þús. keníska shillinga. Þessi fjárhæð dugir ekki til þess að klára efri hæðina og stigann sem liggur utan á húsinu, til þess vantar ennþá um 83 þús....

Heimsókn til Little Bees

Hér má sjá frásögn Kjartans Jónssonar sem kom við í Little Bees skólanum á ferðum sínum um Kenía í síðustu viku: http://kjartanis.blog.is/blog/kjartanis/

Takk fyrir okkur Marta Wigum

Hún Marta Wigum er nýlega orðin áttræð. Hún ákvað í tilefni afmælisins að gefa fjárhæð í byggingarsjóð Little Bees skólans. Þessi gjöf kemur sér afskaplega vel, það sem við vinnum að þvi hörðum höndum að koma efri hæð hússins í notkun. Kærar þakkir Marta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband