Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Byggingasjóðurinn

Smá fréttir af skólabyggingunni okkar í Little Bees. Hér er myndband af Victori þar sem hann sýnir okkur það helsta sem eftir er að gera til að klára húsið. Það á eftir að loka samskeytum þaks og veggja á efri hæð, setja glugga og timbur á gólf á efri...

Góðar fréttir loksins

Hún Lucy okkar er komin heim að sjúkrahúsinu og tekin til við dagleg skyldustörf. Hún þakkar ykkur allar góður kveðjurnar, en hér er bréfið frá henni: Hi Brynhildur! This is your dear friend mama Lucy back , in her daily duty to volunterr for her energy...

Veikindafréttir

Nú hef ég fengið þær leiðinlegu fréttir að ástæða sjúkrahúsdvalar fósturdóttiur hennar Dóru Kristínar, Cynthiu er hvítblæði. Hér er mynd af Cynthiu: http://byflugur.blog.is/album/Fosturborn/image/859730/ . Við vitum ekki mikið um hana, annað en stendur...

Mama Lucy er veik

Ég var að fá póst frá Victor Ochieng sem hefur unnið með Lucy í Little Bees. Hér ( http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/video/8684/ ) má sjá myndbrot af honum þar sem hann fræðir okkur um það sem vantar til að klára bygginguna okkar. Hann skrifar að...

Vont ástand í Little Bees

Miklar rigningar hafa verið í Kenía að undanförnu og flóð orðið víðsvegar, sem hafa hrifið með sér vegi og brýr. Skv. upplýsingum sem ég sá ( http://www.irinnews.org/Report.aspx?ReportId=87648 og

Örlátir stuðningsforeldrar

Fyrirtæki Margrétar Kristínar og Börge, sem eru stuðningsforeldrar hennar Belindu (sjá mynd) styrktu Little Bees skólann um 30 þús. kr. fyrir jólinn. Fyrirtækið heitir ERGO ehf. og gaf út núna fyrir jólin nýja diskinn hennar Fabúlu , "In your skin" , en...

Fjör á sameiginlegri jólamáltíð barnanna í Little Bees

Styrkur frá Íslandi gerðu öllum börnunum sem stunda nám sitt í Little Bees skólanum í fátækrahverfi í jaðri Nairobi í Kenía, kleift að eiga samverustund um jólin. Þar fengu allir hátíðarmat og sungu saman jólalög. Sum barnanna voru líka svo heppin að fá...

Jólakort til styrktar Little Bees

Nú getið þið verslað jólakortin um leið og þið hjálpið til við að byggja nýtt skólahú snæði fyrir litlu skjólstæðingana okkar í Little Bees. Jólakortin eru 5 saman í pakka og kostar einn pakki 500 kr., 2 pakkar 800 og 3 pakkar kosta 1100. Áhugasamir hafi...

Cynthia Atieno

Nú hefur enn bæst í litla stuðningshópinn fyrir Little Bees skólann. Cynthia Atieno hefur fengið stuðningsforeldri. Það er Dóra Briem sem ætlar að styðja við bakið á Cynthiu. Cynthia eignast um leið tvo fósturbræður í Bandaríkjunum Innilegar þakkir fyrir...

Nýjar myndir af fósturbörnunum

Það eru komnar nýjar myndir af fósturbörninum. Þær má sjá hér: http://byflugur.blog.is/album/2009_oct/ . Þið smellið á litlu myndirnar til að stækka þær.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband