Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013
Nýjar skýrslur um fósturbörnin
10.11.2013 | 17:29
Í október var Lucy orðin frískari og sendi skýrslur um börnin. Nú erum við (Magga Stína og Dóra) að smá læra á bloggið og facebooksíðuna og nú fer að heyrast meira frá okkur.
Smellið á nafn barnsins hér fyrir neðan til að lesa skýrsluna.