Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ný síða í mótun

Þó að lítið sé um að vera á þessari síðu er mikið um að vera hjá Vinum Little Bees! Í skólanum eru nú rúmlega 300 börn, 70 þeirra njóta stuðnings frá íslenskum stuðningsforeldrum, skólahúsin og aðstaðan eru að verða betri og nú er komið rafmagn í...

Lucy á leiðinni

Nú er okkar eina og sanna Lucy Odipo á leið til landsins. Hún ætlar að verja 10 dögum á Íslandi frá 3.-13. okt 2014, fara í heimsóknir í skóla og á heimili, hitta stuðningsforeldrana á fundi, fara í skoðunarferðir og skiptast á hugmyndum, upplýsingum og...

Skipulagið í ársbyrjun 2014

Bara svo að allt sé á hreinu þá tókum við frænkurnar Magga Stína og Dóra við af Brynhildi í Little Bees umsjónarhlutverkinu í lok árs 2013. Við notum áfram sama netfang og Brynhildur gerði byflugur@gmail.com og svörum þar á víxl. Við munum uppfæra flest...

Fullt af nýjum myndum

Við vorum að setja fullt af nýjum myndum inn á þessa síðu í tvö ný albúm: 2013 Fósturbörn með jólagjafir og Jólin 2013 . Þetta ætti allt að vera á facebook síðunni okkar líka https://www.facebook.com/vinir.bees , sumt þó aðeins sýnilegt...

Nýjar skýrslur um fósturbörnin og lýsing á jólaveislunni

Lucy hefur verið á ferðalagi og lítið heyrst frá henni fyrr en nú í lok janúar. Þá kom hún til baka af krafti og er búin að senda kvittanir, skýrslur og fullt af myndum frá jólunum. Það er alveg yndislegt að sjá þessu fallegu og kátu börn skemmta sér og...

Jólakveðjur og nýjar skýrslur

Gleðileg jól kæru stuðningsforeldrar og takk fyrir undirtektirnar við jólakveðjum og gjöfum til barnanna! Þau fengu öll senda jólakveðju með mynd og texta og hefur það vonandi vakið lukku. Lucy fékk senda peninga fyrir jólagjöf handa öllum börnunum og...

Nýjar skýrslur um fósturbörnin

Í október var Lucy orðin frískari og sendi skýrslur um börnin. Nú erum við (Magga Stína og Dóra) að smá læra á bloggið og facebooksíðuna og nú fer að heyrast meira frá okkur. Smellið á nafn barnsins hér fyrir neðan til að lesa...

Enn bætist í Little Bees fjölskylduna

Við bjóðum Stígrúnu Ásmundsdóttur innilega velkomna í Little Bees fjölskylduna. Hún hefur tekið að sér að styðja hvorki meira né minna en 3 börn, þau Esther Nyangweso, Benjamin Mwinzi og Grace Wairimu. Esther er 7 ára og stundar nám í 1. bekk í Little...

Nýjar skýrslur um börnin ykkar í Little Bees

Bara eins og venjulega smellið þið á nafn barnsins hérna fyrir neðan til að fá upp viðkomandi skýrslu. Hér eru svo fullt af myndum: http://byflugur.blog.is/album/2013_april/

Ný bygging að rísa í Little Bees

Nú hefur verið hafist handa við að byggja aðra skólabyggingu undir skólastar fið í Little Bees. Búið er að rífa niður gömlu kofana með moldargólfunum, sem áður hýstu bör nin sem eru á leikskólaaldri (babyclass, nuresery og pre-unit). Með hjálp frá...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband