Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Höfðingleg gjöf til Little Bees

Fyrir nokkrum árum datt lítil stúlka í Little Bees skólanum í lukkupottin, þegar yndisleg fjölskyla á Íslandi gerðist stuðningsfjölskylda hennar. Stúlkan heitir Belinda, en þau sem styrkja hana heita Börge Wigum, Margrét Kristín Sigurðardóttir og börn...

Nýjar skýrslur um börnin í Little Bees - til stuðningsforeldra

Hér koma nýjar fréttir af börnunum okkar í Little Bees. Smelltu á nafn barnsins hérna fyrir neðan til að fá upp viðkomandi skýrslu. Fullt af nýjum myndum af börnunum með jólagjafirnar sínar á litlu jólunum má sjá á Facebook - Vinir Little...

Falleg jólakort til styrktar skólahúsi fyrir nemendur í Little Bees skólanum í Nairobi

Þessi gullfallegu jólakort eru nú til sölu hjá okkur. Pakki með 5 kortum kosta 500 kr. og fer allur ágóði af sölunni í byggingasjóð Little Bees skólans. Áhugasamir hafi samband í gegnum netfangið byflugur@gmail.com eða á Facebook "Vinir Little Bees"....

Þakkir frá Little Bees

Hér er bréf frá Lucy í Little Bees, til okkar allra sem styðjum skólann: The entire Little Bees Women, staff, teachers and I want to come to your attention of kind tender heart toward vulnerable children to thank you. They also want to thank you and...

Nóvemberskýrslurnar

Nýjar myndir af fósturbörnunum ykkar eru hér: http://byflugur.blog.is/album/2012_agust/ .... þið smellið á litlu myndirnar til að stækka þær. Hér fyrir neðan koma svo skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið til að ná í...

Grace Musau hefur eignast stuðningsfjölskyldu

Grace Musau er 12 ára stúlka sem stundar Little Bees skólann sem starfræktur er í einu af fátækrahverfum Nairobi borgar í Kenía. Grace hefur nú eignast stuðningsfjölskyldu á Íslandi, en það er Rakel Marín Konráðsdóttir, 10 ára, og fjölskylda hennar sem...

Nýjar fréttir af börnunum ykkar í Little Bees

Nú eru komnar nýjar myndir og skýrslur af börnunum í Little Bees. Börnin sjáið þið hér: http://byflugur.blog.is/album/2012_agust/ .... eins og venjulega þurfið þið að smella á litlu myndirnar til að stækka þær. Hér fyrir neðan koma svo skýrslur um hvert...

Nýjar skýrslur um fósturbörnin

Hér fyrir neðan eru skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið þeirra til þess að opna skýrsluna. Í skýrslunum er á mörgum stöðum vísað í heimsókn Alex De Rocha. Alex heimsótti Little Bees og aðra skóla sem styrktir eru af Vinum Kenýa og tók upp...

Minningarathöfn um Victor Ochieng

Þann 12. febrúar sl. var ár liðið frá því að Victor Ochieng, aðstoðarskólastjóri Little Bees skólans og sonur Lucyar forstöðukonu skólans, var myrtur nálægt heimili sínu í fátækrahverfinu nálægt Little Bees skólanum. Sonur Victors hafði verið lasinn og...

Kærar þakkir Ásta Finnbogadóttur

Hún Ásta Finnbogadóttir er ein af systkinunum í Vallatúni (sem fór undir hraun í Vestmannaeyjagosinu). Ásta og Gréta systir hennar eru einar eftirlifandi af systkinahópnum. Frænkurnar af Vallartúnsættinni mynda einstaklega samhentan og skemmtilegan hóp...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband