Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2011

Sorgleg frétt úr Little Bees

Ţessi duglegi ungi mađur, sem á myndbandinu hér ađ neđan sýnir okkur hvađ eftir er ađ gera til ţess ađ klára skólahúsnćđi Little Bees skólans, lést ţann 15. janúar síđastliđinn. Hann féll fyrir hendi rćningja.

Victor var óţreytandi liđsmađur skólans, hann var titlađur skólastjóri og átti ađ taka viđ stjórnartaumunum af Lucy. Hann lćtur eftir sig unga konur og tvö börn.

 


Skólahúsiđ

DSC03407Nú er búiđ ađ ráđstafa peningunum sem nemendur og kennarar Snyrti-akademíunnar í Kópavogi söfnuđu (sjá: http://byflugur.blog.is/blog/byflugur/entry/1119240/).

Peningarnir voru notađir til ţess ađ kaupa sement og sand sem notađur var til ţess ađ pússa gólfin í ţremur kennslustofum á neđri hćđ, timbur og nagla til ţess ađ bćta gólfiđ á efri hćđ, klćđningu á veggi efri hćđar, gler í glugga og hurđar auk málningar. Hér eru fleiri myndir.

Hér fyrir neđan er greinargerđ fyrir kostnađinum:

Dollars 1,537 x 75       = 115,275

Cementing ground new classroom

3 rooms, 1 room is equal to 10 bags of cement

 

1 cement @ 1,000 x 25 bags                                  = 25,000

2 lorries River Sand 10,000 x 2                              = 20,000

Repairing upper wooden floor timber & nails            = 10,000

 

Filled upstairs walls                                                    = 28,000

Bought 4 pieces of black sheet @ 7,000 x 7              = 28,000

 

Down class fixed glass windows & doors

1 @ 750 x 9 pieces if 3 windows                               = 6,750

 

1 @ 750 x 9 pieces glass of glass 3 doors                   = 6,750

 

Paints 4 litres each

Barmuda blue              = 3,755

Cream                          = 3,755

Black                           = 3,755

Bluesky                       = 3,755


Maggastina Class 8

Belinda brosmildaHinir örlátu stuđningsađilar Belindu í Little Bees skólanum, Magga Stína og Börge, gáfu Little Bees skólanum 30 ţús. krónur í jólagjöf međ ţví fororđi ađ ţá peninga mćtti nota í hvađeina sem ţurfa ţyrfti.

Á ţessu ári verđur í fyrsta sinn kenndur 8. bekkur í Little Bees skólanum, sem er síđasti bekkur fyrir framhaldsskólastig. Peningarnir frá Möggu Stínu og Börge verđa notađir í stofnkostnađ viđ ađ koma 8. bekknum á koppinn og verđur ţessi bekkur framvegis kallađur:

Maggastina Class Eight  Grin

Fyrir peningana verđa keypt 10 borđ fyrir nemendur og borđ og stóll fyrir kennara.

Kćrar ţakkir Magga Stína og Börge.

Hér ađ neđan er útlistun Lucy á notkun peninganna:

Gifts from Belinda’s Sponsor 255 Dollars x 75 = 19,125

In this year 2011, Little Bees Children have reached to class eight where our school is going to have a start to sit for their final examinations to join secondary schools in the year 2012, after finishing eight years learning at Little Bees School.

We gave the class eight, gifts from Belinda’s Sponsor, who sponsored us with 19,125

The new class eight was named Naggastina Class Eight
The school committee sat down at taught to present class eight with good 10 new desks, a chair and a table for class eight teacher and they were happy.
1 desk @ 1,500 x 10 desks = 15,000
Teachers table 1 @ 2,500   =   2,500
Teachers chair @ 1,500      =   1,500
Class eight pupils register  =      125
Total
= 19,125


Myndir af jólamat og jólagjöfum

Fréttir til stuđningsforeldra

Hér sjáiđ ţiđ myndir af fósturbörnunum ykkar sem teknar voru í kringum jólin ( http://byflugur.blog.is/album/2011_januar/ - smelliđ á litlu myndirnar til ađ stćkka ţćr). Ţetta eru myndir af börnunum međ jólagjafnirnar sínar - en ţau fengu öll ný föt í jólagjöf frá stuđningsađilum sínum á Íslandi. Ţarna vantar reyndar mynd af Cynthiu litlu, en hún ţjáist af hvítblćđi og lá á sjúkrahúsi ţegar myndirnar voru teknar. Lucy fór samt međ jólagjöfina og góđan mat til Cynthiu á sjúkrahúsiđ. Cynthia fćr líka af og til heimsóknir frá starfsfólki og samnemendum sínum í Little Bees.

oll borninViđ sendum pening fyrir sameiginlegri jólamáltíđ handa öllum börnunum sem stunda Little Bees skólann, en ţau buđu líka međ sér öđrum fátćkum börnum úr nágrenninu sem ekki stunda skólann. Fyrir hátíđina voru keypt 10 kg. af kjöti, 40 kg. af hrísgrjónum, 3 lifandi kjúklingar, sekkur af hveiti og gos. Ţetta var mikill hátíđisdagur, börnin sungu saman og horfđu á fimleikasýningu sem Little Bees börnin undirbjuggu.

Hér fyrir neđan koma svo skýrslur um hvert barn, smelliđ á tengil međ nafni ykkar barns til ađ sjá skýrslu.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Ţetta er hún Linda...

Linda á útskriftardaginnŢetta er hún Linda. Hún er fćdd og uppalin í Kenía, barn sárafátćkra foreldra. Fyrir örfáum árum benti ekkert til ţess ađ framtíđ Lindu yrđi öđruvísi en foreldra hennar, basl og eilífur flótti frá hungurvofunni.

Ţađ varđ Lindu til happs ađ verđa á vegi hóps íslendinga sem ferđuđust um Kenía fyrir nokkrum árum. Einn ferđamađurinn, Gígja Árnadóttir, tók ađ sér ađ styrkja Lindu til framhaldsnáms. Slíkt nám er mjög dýrt í Kenía, jafnvel á íslenskan mćlikvarđa, og oftast bara fjarlćgur draumur í hugum barna sem búa viđ ađstćđur svipađar ţeim og Linda bjó viđ.

Framtíđarhorfum Lindu eru nú svo langt frá ţví sem ţćr voru áđur en hún hlaut stuđning til náms frá Gígju. Hún mun ef ađ líkum lćtur geta séđ vel fyrir sér og sínum í framtíđinni Grin

Dugnađur ţessara tveggja kvenna hefur ţegar breytt lífi Lindu svo um munar. Svona stuđningur hefur svo gríđarlega mikil áhrif, tilvera Lindu hefur breyst varanlega til hins betra og ţess vegna líka líf ţeirra barna sem hún mun ef til vill eignast í framtíđinni og kannski ţeirra barna líka. Ţú ert snillingur Gígja :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband