Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gerðu góðverk og láttu dekra við þig

Það er ekki á hverjum degi sem maður fær tækifæri til að dekra við sjálfan sig um leið og maður gerir góðverk, en nú er komið að því! Þann 6. febrúar nk. ætla nemendur og starfsfólk Snyrtiakademíunnar í Kópavogi að hafa fjáröflunardag og rennur...

Nýjar myndir af fósturbörnunum í Little Bees

Hér koma myndir af fósturbörnunum í Little Bees, í nýju jólafötunum sem þau fengu í jólagjöf frá íslenskum stuðningsforeldrum: http://byflugur.blog.is/album/2012_jan/ Smella á litlu myndirnar til að stækka þær.

Við þökkum Kvenfélagi Hallgrímskirkju fyrir að styrkja Silvíu

Ég hef sagt ykkur áður frá henni Silvíu Mwanikha, sem er einn af nemendur Little Bees skólans. Silvía fæddist fötluð á hendi, en fyrir skömmu var ástand hennar orðið þannig að læknar sögðu að ef hún gengist ekki strax undir aðgerð, yrði að taka af henni...

Fjórir flottir bræður í tveimur heimsálfum

Jose er munaðarlaus og býr ásamt bróður sínum hjá aldraðri ömmu í litlum kofa með moldargólfi. Hann er 8 ára og hefur gaman af því að spila fótbolta með vinum sínum og er duglegur að hjálpa ömmu sinni sem er ekki heilsuhraust. Mathias Meso er fæddur 2008...

Nýjar fréttir og myndir

Hér koma nýjar myndir ( http://byflugur.blog.is/album/2011_okt/ ) af fósturbörninum ykkar. Smellið á litlu myndirnar til þess að stækka þær. Fyrir neðan eru svo skýrslur um hvert og eitt barn, smellið á nafnið þeirra til þess að opna...

Nýir stuðningsforeldrar

Þrjú börn í viðbót hafa nú fengið stuðningsforeldra. Katrín Ýr og Hilmar Þór ætla að styrkja Peter David Mguna, en hann er 10 ára snáði sem býr með fátækri móður sinni, en faðir Peter hvarf í róstrunum sem urðu í kringum kosningarnar 2008. Hermann...

Fréttir af Silviu Mwanikha

Silvía Mwanikha fæddist fötluð á hendi. Fyrir skömmu var ástand hennar orðið þannig að læknar sögðu að ef hún gengist ekki strax undir aðgerð, yrði að taka af henni handlegginn, því höndin var byrjuð að rotna. Meðferð hennar verður í nokkrum áföngum....

Silvía fékk langþráða aðgerð á hendi

Hún Silvia Mwanikha er 11 ára og býr í fátækrahverfinu Madoya í útjaðri Nairobi í Kenía. Hún er búin að missa báða foreldra sína, en býr hjá forráðamanni við afar bág kjör. Silvía stundar Little Bees skólann og á stuðningsforeldra á Íslandi sem heita...

Kærar þakkir Bjarni Hákonarson

Hann Bjarni frændi minn varð fimmtugur nú í júní. Hann afþakkaði gjafir og bað vini og ættingja um að láta frekar börnin í Little Bees njóta góðs af. Það gerðu þeir svo um munaði og nam upphæðin yfir 50 þúsund krónum. Þessi sætu systkin tóku heldur betur...

Fréttir frá Little Bees

Eins og ég sagði ykkur um daginn fékk Lucy heilablóðfall og hefur ekki verið rólfær að neinu ráði. Hún er í endurhæfingu og við bara bíðum og vonum að hún muni aftur ná fyrri kröftum. Hún Linda, sem studd var til framhaldsnáms af Gígju Árnadóttur og sagt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband