Spínatframleiðsla í Little Bees

Þessar yndislegu konur sem búa í slömminu og reyna að alefli að hlúa að börnunum í kringum sig, eru Spínatframleiðslabyrjaðar að rækta spínat, kalla þetta "urban farming" - til þess að börnin í Little Bees skólanum geti fengið nýtt og ferskt grænmeti að borða.

Af myndinni að dæma virðist mold vera komið fyrir í pokum og spínatið látið vaxa út um göt á pokunum. 

Þetta eru náttúrulega bara snillingar.

Grin

Wao na fikra (þetta þýðir þær eru snillingar á Swahili, eftir því sem google translate segir mér).

 Nú eru komnar fleiri myndir, grænmetið byrjarð að vaxta: http://byflugur.blog.is/album/2010_april_buskapurinn/ 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband