Skólinn okkar í Kenía er byrjaður að rísa!

The wall been measuredGaman gaman, ég var að fá fleiri myndir frá Kenía.  Nú er búið að kaupa upp þá kofa sem til þarf, til að rýma fyrir nýrri skólabyggingu og verið að slá upp undirstöðum fyrir nýrri byggingu.  Ekki er nú víst að þessar framkvæmdir myndu samræmast íslenskri byggingareglugerð, en þetta mun nú engu að síður verða gjörbylting fyrir litlu fátæku börnin sem búa þarna í slömminu og stunda þar skóla.

Fleiri myndir af niðurrifi kofanna, teikningum af óskaskólanum o.fl. má sjá á slóðinni: http://byflugur.blog.is/album/Skolabygging/

... og ekki má gleyma að minna á söfnunarreikninginn, sem er orðinn dálítið magur, nr. 0137-15-380813, kt. 550109-0850.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband