Góðar fréttir

Góðar fréttir, rauði krossinn sendir 3 milljónir til Kenýa.  Það veitir aldeilis ekki af skv. þeim fréttum sem ég hef fengið frá fólki sem býr í Kenýa.  Þó þetta virðist nú ekki mjög há upphæð á okkar mælikvarða, miðað við ástandið þarna í fátækrahverfunum þar sem margir hafa misst það litla sem þeir áttu, sumir tæki og tól sem þeir notuðu til að afla sér lífsviðurværis, þá veit ég af eigin reynslu að hægt er að fá mikið fyrir peningana í Kenýa.

Hvet alla til að láta eitthvað af hendi rakna, í okkar söfnun, Rauða krossinn, ABC eða aðra aðila sem safna fyrir Kenýa. 


mbl.is Rauði krossinn sendir 3 milljónir til Kenýa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband