Fréttir frá Kenýa

Fékk eftirfarandi póst sendan frá Kenýa, hann skrifar Anne Lauren sem hefur stundum verið tengiliður okkar við Little Bees, en hún er reyndar staðsett annars staðar, eða í Kisumu, en það er einn af þeim stöðum þar sem lætin hafa verið hvað mest.  Þessi stutti texti sýnir svo vel að það eru raunverulegar manneskjur á bak við fréttirnar sem við fáum, alls konar persónulegir harmleikir, sem að maður hugsar ekki út í þegar maður les fréttirnar, annars hugar með morgunkorninu.

Hi,
Thank you so much for the  message.  it is so consoling and unerstandable,
Here things are not very good.  I have joined the red cross team on identifying the sick who are currently unable to acess medical a ssistance, the rape victims who need counselling and those who need basic things like food e.t.c.  there is alot to be done here and there but all in all we hope things will get well soon.
There is a lot of confusion, most shops were burnt, the rare comodities which are available    are very expensive but we have to buy.
We are trying to apply the non violence campaign but a few can understand since mostly looting is very high, no job opportunity for the casual workers causing the increase of  thugs within us.
otherwise thank you for your concerned. I have talked to lusy a few mins ago.
Anne

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband